RISC OS er stýrikerfi sem var hannað af breska tölvufyrirtækinu
Acorn Computers Ltd. og kom fyrst út árið 1987.
RISC OS stýrikerfið er enn í þróun í dag og það er hægt að setja það upp á t.d.
Raspberry Pi tölvur, móðurborð sem eru hönnuð fyrir
RISC OS og keyra það í gegnum herma úr Windows, MAC og LINUX stýrikerfum.