Hér fyrir neðan er listi yfir forrit sem eru aðalega gerð fyrir tölvur sem eru með RISC OS styrikerfi en einnig eru einhver forrit fyrir LINUX stýrikerfi. Ef forritin eru aðgengileg þá er heiti forritsins tengt við ZIP skrá sem hægt er að hlaða niður.
| Lýsing | Styrikerfi | ![]() |
Ljósastýring (!LightCtrl) er forrit sem stýrir útiljósum eftir sólarstöðu en getur einnig verið stillt á fastan tíma eða stjórnað ljósunum handvirkt. Forritið er hannað fyrir RISC OS og þarf að vera sett upp á Raspberry Pi þar sem það notar GPIO til að stjórna segulrofum. | RISC OS |
|---|
Hér fyrir neðan er að finna upplýsingar um verkefni sem tengjast 3D hönnun og 3D prentun.
| Lýsing | Skrá |
![]() |
Gunnplata fyrir LCD skjá, Raspberry Pi og Adruino Uno smátölvur. Á þessa grunnplötu er hægt að setja tengibretti (e.Breadboard) 165x55mm, 16x2 LCD skjá, Raspberry Pi v2/3/4 og Adruino Uno smátölvu. Hægt er að skipta út Adruino Uno og setja segluliða einingu í staðinn. Til að prenta út þennan hlut er þörf á prentara sem hefur prentflöt amk. 200x200 mm. |
sil file |
|---|---|---|
![]() |
Tvær Raspberry CM tölvur sameinaðar í ITX Turn Raspberry Pi Compute 4 og Raspberry Pi Compute 5 settar í einn ITX Turn ásam innbyggðum spennibreyti og húsi fyrir SATA diska. 3D prentaður rammi fyrir Raspberry Pi borðin sem passar í ITX kassa. Nánari lýsing á verkefninu má sjá á sér síðu.Til að prenta út þennan hlut er þörf á prentara sem hefur prentflöt amk. 200x200 mm. |
sil file |